Er að gera nokkrar tilraunir fyrir jólin með hollari útgáfur af konfekti og smákökum. Þessi uppskrift stendur alveg fyrir sínu og er einföld og fljótleg.
2 dl döðlur
1 dl kókosmjöl
1 dl rúsínur
1 dl möndlur
250 g dökkt súkkulaði
Saxa döðlur og möndlur. Bræða súkkulaðið yfir heitu vatnsbaði. Blanda öllu saman við súkkulaðið. Setja í lítil form og kæla.
No comments:
Post a Comment